Við erum að fara flytja verslun okkar og verðum við með lokað frá 26.9 - 30.9. Við opnum stórglæsilega verslun þann 1.Okt með fleiri básum og bættu umhverfi
SALA Á NOTUÐUM BARNA OG FULLORÐINS VÖRUM
Bóka básHugum að umhverfinu, gefum hlutunum okkar nýtt upphaf
Hjá Víkurbásum getur þú keypt og selt notaðar barna og fullorðins vörur. Þú leigir bás, verðleggur þínar vörur og setur básinn upp. Við sjáum um söluna og höldum básnum snyrtilegum og hreinum. Hagnaðinn færð þú svo á reikninginn þinn við lok leigutíma.
Einfaldara gæti þetta ekki verið.
Opnunartímar
Mán - Föstud: 11:00 - 17:30
Laugardaga: 12:00 - 16:00
Sunnudaga: Lokað
Opnum klukkustund fyrr fyrir básaleigjendur