SALA Á NOTUÐUM BARNA OG FULLORÐINS VÖRUM

Bóka bás

Kæru básaleigendur

Við viljum vekja athygli á því að frá og með 1. febrúar verður ekki lengur í boði að koma klukkustund fyrir opnun til að setja upp bása.

Í staðinn hvetjum við ykkur til að nýta ykkur nýtt og aðgengilegt uppsetningarrými, sem við höfum útbúið sérstaklega fyrir ykkur. Þar er hægt að undirbúa, fylla á og gera básana klára á opnunartíma, á þægilegan og skilvirkan hátt.

Takk fyrir samstarfið og hlökkum til að sjá ykkur!

Hugum að umhverfinu, gefum hlutunum okkar nýtt upphaf

Hjá Víkurbásum getur þú keypt og selt notaðar barna og fullorðins vörur. Þú leigir bás, verðleggur þínar vörur og setur básinn upp. Við sjáum um söluna og höldum básnum snyrtilegum og hreinum. Hagnaðinn færð þú svo á reikninginn þinn við lok leigutíma.

Einfaldara gæti þetta ekki verið.

Opnunartímar

Mán - Föstud: 11:00 - 17:30

Laugardaga: 11:00 - 16:00

Sunnudaga: Lokað

Opnunartími fyrir básaleigendur er sá sami og opnun á verslun

Einfaldara verður það ekki

Nýjustu vörurnar